top of page

Meðferðarform sem koma til greina í netsjúkraþjálfun:

Ef þú hefur hugsað þér að leita aðstoðar hjá mér í gegnum netsjúkraþjálfun eru nokkrir þættir sem gætu komið til greina sem meðferðarform og ég hugsanlega mælt með í þínu tilviki en allt byggist það á sjúkrasögu og einkennum.

 

Fræðsla. Lykill í allri meðferð.

​Ráðgjöf.

Æfingar, styrkjandi, liðkandi eða jafnvægisæfingar. Slökunaræfingar.

Sjálfsmeðferð eins og nudd, hvikupunktaþrýstingur.

Leiðbeiningar með líkamsbeitingu, set-og/eða hvíldarstöður.

Notkun heitra eða kaldra bakstra.

Kaup og notkun á hjálparvörum, t.d. æfingatækjum, boltum/rúllum til sjálfsmeðferðar, sprotar til meðferðar á grindarbotni, dilatorar, rafmagnstæki.

Annað.

Höfundarréttur © 2018 Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari. Proudly created with Wix.com

bottom of page